Daily Archives: 4. febrúar, 2005

Guðbrandsbiflía Þorlákssonar 0

Biblia, Þad Er Øll Heilög Ritning, vtlögd a Norrænu. Med Formalum Doct. Martini Lutheri. Hólar, Jone Jons Syne. MDLXXXIIII Já, í dag varð ég þess heiðurs aðnjótandi að handfjatla og lesa í fyrstu prentun Guðbrandsbiflíu, Anno 1584! Blaðsíðurnar voru vel farnar (líklegast sænskur pappír, að mér skilst), þó lítið eitt brunnar á neðra horni eftir […]