Daily Archives: 22. febrúar, 2005

Veikur 0

Ég vaknaði í morgun með einhverja þá hroðalegustu hálsbólgu sem ég hef nokkru sinni fengið. Tók deginum rólega og hringdi mig veikan í vinnuna. Er nefnilega mjög gjarn á að láta svona ekki hafa áhrif á mig og mæta samt til skóla og vinnu. Geri ráð fyrir að það sé þess vegna sem ég verð […]