Daily Archives: 27. febrúar, 2005

Deildarbikarinn 0

Chelsea vann deildarbikarinn. Nú fagnar Bjössi, helvítið á honum! Vér Liverpoolmenn erum hins vegar svekktir.

Örendur 0

Ég er gjörsamlega búinn á því, á líkama sem á sál. Ég slæ varnagla á þetta. Þegar ég tala um sál á ég ekki við sál í trúarlegum skilningi. Nú skulu lesendur gera sér grein fyrir því og muna, því eftir mikinn lestur á Þórbergi mun ég áreiðanlega tala um sál í auknum mæli. En […]

Hef fengið nóg 0

Ef ég ætti kærustu til að flytja inn á væri ég löngu fluttur. Ég er löngu orðinn þreyttur á ruglinu hérna heima. Sem dæmi um rugl þá er hér einn margra óþolandi vina litla bróður míns, þrátt fyrir reglu um enga krakka fyrir klukkan tólf. Þeir ætla að horfa á Spaugstofuna, húmorslausu gerpin! Rétt í […]