Daily Archives: 1. mars, 2005

Argurlux 0

Þetta er búinn að vera ömurlegur dagur og ég sé ekki fram á að hann verði neitt, nema verri ef eitthvað er. Ég er þreyttur án tíma til hvíldar, pirraður án úrlausna, svangur án matarlystar og dapur án ástæðu. Þetta er einfaldlega einn af þessum dögum þegar allt er ömurlegt og engin verk verða unnin.