Daily Archives: 11. mars, 2005

Umburðarlyndi 0

Umburðarlyndi er dyggð sem aðeins fífl ekki tileinka sér.

Í þessum töluðu orðum 0

Í þessum töluðu (skrifuðu) orðum sit ég glaðvakandi eftir tveggja tíma svefn og skrifa þessa færslu. Reyndar ekki, vegna þess að þegar þið lesið þessa færslu, verð ég löngu búinn að skrifa hana. Þannig veit ég í raun og veru ekki hvað ég er að gera núna, en ég mun vita það þá.