Daily Archives: 12. mars, 2005

Árshátíð og afmæli 0

Ég var að ganga inn úr dyrunum af árshátíð Ikea. Þar var súr stemning, en nógu súr til að vera sæmilega skemmtileg. Veit samt ekki hvort ég nenni að fara á næstu, enda fór ég snemma af þessari. Geri heldur ekki ráð fyrir að vinna í Ikea næstu árin. Sérstaklega ekki ef eitthvað verður úr […]