Daily Archives: 16. mars, 2005

Tilvitnun dagsins 0

„Í Norðurmýrinni næst ekki sjónvarpsmerki nema með góðu þakloftneti (nema Ómega, hún næst án þess að stinga tækinu í samband) “. -Stefán Pálsson.

Alighieri 0

Ég hef nú ort um þann skammarlega skort er ég impraði á í síðustu færslu.

Dante 0

Fyrsta stig: La Divina Comedia er hvergi fáanleg í einu bindi. Mikill er sá skandall. Annað stig: La Divina Comedia hefur aldrei verið þýdd, nema að litlum hluta til, yfir á íslensku. Meiri er sá skandall. Efsta stig: Að engum skuli detta það í hug, að þörf sé á slíkri þýðingu. Mestur er sá skandall!