Daily Archives: 13. apríl, 2005

ClearType 0

Ég mæli hiklaust með þessu. Þetta er ný tækni í leturgerð sem gerir það mun þægilegra að lesa texta af skjá og í sumum tilfellum kemur hann m.a.s. betur út á útprenti. Skoðið þetta, í alvöru talað.

Hundar Pavlovs 0

Getur þú framkallað skilyrt viðbrögð hjá hundinum? Spilaðu „Hund Pavlovs“ til að komast að því! Ef hann er of auðveldur má einnig athuga þennan. Frítt sýniseintak er fáanlegt hér. Hver segir svo að fræðandi tölvuleikir séu ekki skemmtilegir.