Daily Archives: 18. apríl, 2005

Með gat á höfðinu 0

Össur hlýtur að hafa dottið á hausinn.

Brotin leikföng 0

Eitt það leiðinlegasta sem ég horfi upp á er þegar börn brjóta leikföngin sín í einhverju óðagoti. Aftur á móti er það and-sorglegt þegar börn brjóta leikföngin sín viljandi. Hvað þetta snertir er litli bróðir minn öðruvísi en ég. Hann syrgir ekki brotin leikföng, hann tjaslar þeim bara saman með límbandi og heldur áfram. Það […]

Skotspónn félagasamtakanna 0

Aldrei hefði ég búist við því að fá senda ítrökun frá Spron á kröfu um félagsgjöld í frjálsu félagasamtökin Ný kynslóð, nemenda- og stúdentafélag, en þegar ég kom heim rak ég augun í nákvæmlega þannig ítrekun. Félagið er kristið. Öðruvísi mér áður brá. Á heimasíðu þjóðkirkjunnar stendur um félagið: Félagið miðar að því að efla […]