Daily Archives: 25. apríl, 2005

Lítið próf 0

Þekkirðu muninn á tölvugrafík og ljósmyndum? Ég veit að ég geri það. Annars er þreytan nú loks farin að hellast yfir mig eftir annir vetrarins. Þá er gott að geta sest niður, slappað af og fengið sér tebolla. Ætli ég fari svo ekki snemma að sofa í kvöld.

Af málefnum fyrir botni miðjarðarhafs 0

Í stað þess að eyða orðum á þetta ætla ég einfaldlega að tengja á þessa frétt.

Ungir frjálshyggjumenn 0

„Hrottafengin voðaverk kommúnista á öldinni sem leið hafa algerlega farið fram hjá þorra manna“. Ég furða mig á þessari athugasemd. Ég veit ekki betur en allir viti af þeim hörmungum sem ógnarstjórn sovétkommans leiddi yfir Evrópu. Þetta er kennt í öllum grunnskólum og menntaskólum landsins, auk þess sem áhrif kommúnismans hafa verið fastur þáttur í […]

Tilvistarkreppa vinnualkans 0

Ég er ekki mikið fyrir að hæla sjálfum mér, raunar finnst mér það meira að segja óþægilegt þegar aðrir hæla mér, en sögueinkunnin mín fyrir þetta skólaár liggur nú fyrir. Og ég er orðlaus. Það er gjörsamlega óverðskulduð tveggja stafa tala. Mér finnst eins og ég hafi svindlað á einhverjum. Það er ekki kennt í […]