Daily Archives: 28. apríl, 2005

Kvikmyndir og höfuðföt 0

Ég var að koma af Shi mian mai fu á kvikmyndahátíð. Mjög góð mynd, betri en Hero, en slær þó Crouching Tiger ekki við. Þá hef ég séð tvær myndir á hátíðinni, hin verandi Der Untergang, sem var alveg frábær. Ég er að hugsa um að skella mér á nokkrar í viðbót áður en hátíð […]