Daily Archives: 6. júní, 2005

Skjaldborg er víst enn til 0

Ég skrapp áðan á bókamarkað Skjaldborgar við Grensásveg. Þar fann ég ýmislegt, þ.m.t. allar Íslendingasögurnar í útgáfu sem ég hef aldrei séð áður (sem er skrýtið, því ég held ég hafi séð þær velflestar, ef ekki allar) og á hlægilegu verði. Því miður fyrir mig á ég þær allar fyrir, svo ég spara engan pening […]