Daily Archives: 10. júní, 2005

Hinstu orð 0

Þá er langamma blessunin víst dáin, hundrað og eins árs. Jarðarförin verður eftir viku, svo ég verð ekki í bænum næstu helgi. Það er alltaf gott að losna úr bænum. Það er hins vegar ekki jafn gott að tilefnið er þó ekki skemmtilegra. Þessi ætt mín virðist aldrei vilja hittast fyrir skemmtilegri tilefni. En maður […]

Dagur innihaldsríkra bloggfærsla 0

Ég er enn ekki sofnaður, en nú verður breyting á.