Daily Archives: 29. júní, 2005

Meira um Leifsstöð 0

Það er kannski rétt að bæta því við að athugasemdin um bjórdrykkju í Leifsstöð er byggð á eigin reynslu, ekki af saurlifnaði og drykkjufísn móður minnar, sem er áreiðanlega einmitt núna að sporðrenna sína þriðja glasi af sódavatni, sakleysinginn. Í ágúst fæ ég sjálfur að líta Leifsstöðina innanfrá. Eins gott að engin seinkun verði þá. […]

Hraðakstur og fokkíng Leifsstöð 0

Jæa, vaknaði klukkan átta og keyrði mömmu og litlu skepnuna út á Keflavíkurflugvöll. Ég keyrði á 90 alla leiðina, meðan einhverjir dólgar keyrðu framúr mér á 150, steytandi hnefanum, hastandi á mig einhverjum spænskum ónotaorðum. Hvað þýðir svosem el hijo de puta? En nei, ef einhver hafði áhuga, þá á ég afar erfitt með að […]