Daily Archives: 18. júlí, 2005

112171635958869852 0

Aldrei myndi ég þora að láta sjá mig í skátabúningi í sjónvarpinu. Það er víst til tvenns konar hugrekki.

112170136346578265 0

Á leiðinni í bankann sá ég að einhver hafði skrifað á skilti „God save the cock“. Greinilegt er að einhverjir eru uggandi vegna aukins jafnréttis kynjanna. Nú sit ég með Aloa Vera galdrakrem á sviðnum puttanum. Ég prófa allt einu sinni. Sem betur fer nota ég þumalinn ekki mikið, not!

112169777989407483 0

Móðir mín hefur löngum haft orð á því að ég klæði mig eins og ég sé fimmtugur og svo tekur tannlæknirinn minn upp á því að deyja. Það er aðeins fólk á fimmtugsaldri sem missir tannlækninn sinn. Ætli ég þurfi ekki að leita uppi annan lækni sem getur rétt af þessar þrjár tennur sem hafa […]