Í nótt dreymdi mig að Bandaríkjaher réðist gegn hryðjuverkum á Íslandi. Til þess notuðu þeir litlar hljóð- og mannlausar flaugar sem gátu svifið eins og þyrlur. Rót hins íslenska hryðjuverkavanda var í gamla Myndlista- og handíðaskólanum við Laugarnesveginn, og við íbúarnir fylgdumst með flaugunum tortíma svæðinu, uns þær fóru að taka okkur í misgripum fyrir […]
Categories: Uncategorized