Daily Archives: 2. ágúst, 2005

Til hins betra 0

Þá er ég kominn úr klippingu. Til að komast leiðar minnar notaði ég strætókerfið nýja hið fyrsta sinn og kunni því ágætlega. Hlemmur hefur tekið miklum stakkaskiptum, allar breytingar til hins betra, nema nú þarf fólk að læra að keyra ekki þá leiðina. Sjálfsagt verður fólk búið að fatta það fyrir næstu aldamót. Klyfjahesturinn sómir […]

112298848313103376 0

Þessi skandall er tilkominn af ástæðu. Vegna þess að hæstvirtur Birgir Már Daníelsson hefur oftar en einu sinni birt nafn mitt á síðu sinni við hliðina á mynd af Ron Perlman, er ekki ástæðulaust að ætla að mynd af téðum Perlman dúkki upp í leitarvél þegar leitað er að mér. Svo einfalt er það. Tilbúnar […]

Undirbúningur hafinn 0

Var að koma úr bankanum, þar sem kaffið er alltaf svo gott. Mæli með að fólk eigi sín viðskipti við Íslandsbanka, þó ekki væri nema út af kaffinu. Var semsagt að færa fé milli korta. Ákvað að í þetta skiptið hefði ég helming alls á debitkortinu og afganginn á kreditkortinu, svo allt færi nú ekki […]