Daily Archives: 22. ágúst, 2005

Þannig fór um bílferð þá 0

Það er athyglisvert að mistök sem ég gerði og ollu mér hugarangri í rúmar tvær vikur voru í morgun varanlega þurrkuð út af enn stærri og klaufalegri mistökum einhvers leigubílstjóra. Það skal aldrei sagt að ég sé feginn þessu, en litlum hluta af mér finnst þó viss léttir í því. Að öðru leyti er ég […]