Daily Archives: 30. ágúst, 2005

Versta leikrit allra tíma? 0

„Halldór í Hollywood er nýtt verk eftir Ólaf Hauk Símonarson sem frumsýnt verður 14. október. Leikritið byggir á Ameríkuárum Halldórs Laxness 1927-1929 þegar Halldór var ungur ofurhugi. Í Hollywood heillaðist hann af kvikmyndaiðnaðinum og ætlaði sér að slá í gegn sem handritshöfundur kvikmynda. Í leikriti Ólafs Hauks sjáum við hvernig dvöl Halldórs í Ameríku varð […]

Mín árlegu veikindi 0

Ég hef haft hálsbólgú (ákvað að leyfa þessari villu að standa) síðan ég kom heim úr sumarreisunni og hóstaköstin eru sem endranær að gera mig geggjaðan. Ekki hefur hóstinn heldur sjatnað, þvert á móti hefur hann aðeins versnað og nú er svo komið að stundum þarf ég að hósta svo mikið að ég einfaldlega kúgast […]

Hugmynd 0

Ég skal leyfa hverjum sem vill fjármagna að nota hugmynd mína um að framleiða „Life ends at 40“ lyklakippur. Hana, þar fór fjórðungur lesenda.