Daily Archives: 31. ágúst, 2005

Tilvitnun dagsins 0

Ég: Ég ætla að gá hvort Gísli Marteinn sé kominn með heimasíðu. Þórður bróðir: Er það ekki bara Barnaland.is?

Meira um Össur 0

Kolbeinn Óttarsson Proppé orðar hlutina betur en ég gerði í síðustu færslu. Það má lesa hér.

Skærur Össurar 0

Ekki veit ég hver fjandinn gengur að Össuri Skarphéðinssyni þessa dagana. En honum nægir ekki að brigsla Árna Þór fyrir að tilgreina lágmarksmarkmið VG í komandi borgarstjórnarkosningum, heldur ræðst hann gegn niðjum Svavars Gestssonar fyrir það eitt að vera niðjar hans. Það er viðbúið að sjónarmið Össurar væru önnur ef Vinstri-grænir hefðu haldið sig í […]