Daily Archives: 11. september, 2005

Týpískur sunnudagur 0

Það er týpískur sunnudagur með tilheyrandi stemningasljóleika og leiðindum. Þeir eru farnir að endursýna gömul brot úr þessari leiðinda karókíkeppni, áreiðanlega til að skapa „stemningu“ fyrir komandi keppni. Ég get ekki annað sagt en það hafi þveröfug áhrif á mig. Ég hef einmitt nýverið uppgötvað að það að eiga bæði mömmu og heimabíókerfi er ekki […]