Daily Archives: 12. september, 2005

Sjálfsvíg 0

Hvers vegna er aldrei rætt um þau? Nú geri ég mér grein fyrir því að fjölmiðlar fjalla ekki um einstaka sjálfsvíg af virðingu við aðstandendur, en er þeim einhver greiði gerður með þögninni? Væri ekki nær að horfast í augu við vandamálið og taka á því? Það leysir engan vanda að hylma yfir hann. Það […]

Kalli og súkkulaði 0

Tim Burton hefur gert nýja mynd um Kalla og súkkulaðiverksmiðjuna. Já, nýja. Áreiðanlega man enginn eftir þeirri gömlu með Gene Wilder. Það var held ég í henni atriðið sem Kalli festist í tyggjókúlu, eða hvernig það var. Uppáhaldsatriðið mitt þegar ég var lítill. Annars botnaði ég nú aldrei neitt í henni.

Fréttablaðið 0

Knippi af Fréttablöðum sá ég fyrir framan hlið kirkjugarðsins við Suðurgötu. Bersýnilega mest lesna dagblað á Íslandi.