Daily Archives: 25. september, 2005

Vangaveltur 0

Ég hef aldrei skilið hvers vegna málabrautir framhaldsskólana eru kallaðar „flugfreyjubrautir“. Mikill er máttur þeirrar flugfreyju sem farið getur með Hómer og Evripídes á frummálinu. Ég þykist ekki ná til botns í endaleysu þessa Baugsmáls. En hitt þykist ég vita, að hverjir svo sem það verða sem málið springur framan í, þeir verða í vondum […]

Frh. 0

Að sjálfsögðu fúnkerar ekki inn í samsæriskenningarnar hvernig Linda gat sætt sig við þykjustu Paul í staðinn fyrir þann gamla. Maður þarf að vera ansi mikill síkkópati til að geta það.

Paul McCartney látinn 0

Paul McCartney er víst dáinn, samkvæmt sumum, og lookalike fenginn í staðinn. Í fyrstu fannst mér þetta fyndið, en svo sá ég þessa sjúku síðu, og fékk beint í æð hversu klikkað fólk getur verið. Þar er dagbók, lögð einhverjum í munn sem ég kann ekki að skýra hver er, en þar má meðal annars […]