„Je minn,þú þarft að fara til læknis ef þetta er kviðslit!“ kommentaði Silja. Þessu ætlaði ég í gríni að svara þannig að ég ætlaði bara að harka þetta af mér. Nema svo fer ég til læknis og mér er sagt að harka þetta bara af mér, ég muni vita þegar þar að kemur hvort þetta […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 9. október, 2005 – 15:30
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Ég var að fá hugmynd að bók. Veit ekki hvernig ég fékk hana, hugmyndin fékk mig eiginlega. En hugmyndin er góð og mig langar til að skrifa þessa bók, jafnvel þótt ég fái hana líklegast aldrei gefna út.
Categories: Uncategorized
- Published:
- 9. október, 2005 – 12:27
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Það er naumast veðursældin. Líklega síðasta skorpan fyrir langt rigningartímabil og loks snjókomu.
Categories: Uncategorized
- Published:
- 9. október, 2005 – 11:27
- Author:
- By Arngrímur Vídalín