Daily Archives: 13. október, 2005

Ísland er ekki land þitt 0

Til að manninum sé unnt að skilja heiminn þarf hann að einfalda hann. Til þess notar hann svokallaðar staðalmyndir, en jafnframt því að vera manninum ómissandi hjálpargagn ala þær einnig á fordómum. Það gefur auga leið að þeim mun smærri sem heimsmynd manna er, þeim mun meiri fordóma hafa þeir. Hugtakið land er ein þessara […]

Snjóföl á jörð 0

Fyrsti snjórinn kominn.