Daily Archives: 19. október, 2005

Búslóðarskipti og smá saga 0

Í dag var mér gefið nýtt rúm. Það fæ ég sent heim til mín á mánudaginn. Það gamla fékk ég að gjöf frá ömmu minni árið 1997 eða 1998 og var ónýtt. Rúmið sem ég átti þar á undan fékk ég einnig að gjöf frá ömmu minni, árið 1990. Það hvílir niðri í geymslu, nema […]

Góðu vinirnir sem þú átt … 0

Ég hef alltaf vorkennt þeim sem eru kallaðir „Rúnki“ og vonað að það viðurnefni sé ekki til komið af mannkostum. Hvað ímynd hefur maður af manni sem kallaður er „Rúnki“? Halló, ég heiti Rúnki og áhugamál mín eru … Nei, einfaldlega of hræðilegt. Ekki gera fólki þetta.