Daily Archives: 24. október, 2005

Erfið nótt 0

Í nótt dreymdi mig þá hryllilegustu martröð sem mig hefur nokkru sinni dreymt. Hún var það ógeðfelld að ég held ég láti ógert að segja frá henni við nokkurn mann. Ég segi hins vegar þetta: Það þarf mikið til að láta kalt vatn renna mér milli skinns og hörunds í hvert skipti sem ég hugsa […]

Baráttudagur kvenna 0

Óska konum til hamingju með daginn. Stemmningin er gríðarlega góð niðri í bæ og ég er sannfærður um að enn fleiri séu þar samankomnir nú en fyrir 30 árum. Sjálfur þurfti ég þó að yfirgefa bæinn þar sem rúmið mitt nýja fer að detta inn úr dyrunum og einhver (ekki mamma mín) þarf að taka […]