Daily Archives: 2. nóvember, 2005

Ærmeiðsl 0

Kólumkilli heggur víða.

Þitt og hetta 0

Ég er farinn að finna svolítið fyrir tímaleysi. Ég þarf orðið oft að fresta hlutum um nokkra daga eða framyfir helgi vegna anna. Það er skrýtin tilfinning. Í fyrradag keypti ég mér bókina Miðaldabörn í ritstjórn Ármanns Jakobssonar og Torfa H. Tuliniusar. Þetta er ritgerðasafn um stöðu íslenskra barna á miðöldum. Ég get ekki beðið […]