Daily Archives: 22. nóvember, 2005

Sýndarréttarhöld 7

Það er kannski óþarfi að tuða neitt mikið um það, en aðeins eitt orð kom upp í huga mér er ég las þetta.

Tilvitnun dagsins 2

Dýrð sé hinu frjálsa, óháða blaði! 0

Svefnnauðgari gengur laus, segir á forsíðu DV. Þannig að teóretískt séð, ef það er unnt, þá er ólöglegt að nauðga svefni. Það er gott að hafa miðil sem leggur jafn mikla alúð við nýyrðasmíð og DV, og fjallar af svo fræðilegri sérþekkingu um fílósóf sína og metafysik. Svefnnauðgari er enda fílósófískt metafór, ef það var […]