Daily Archives: 24. nóvember, 2005

Og vinningshafinn er … 2

Ætli þessi fái vinning fyrir að vera númer þúsund?

Kannanir Fréttablaðsins 2

Ég hef velt því fyrir mér hvað ofan í annað, aftur og aftur, fram og til baka, hvers vegna í ósköpunum Fréttablaðið fær að birta niðurstöður skoðanakannana sinna, ógagnrýnt fyrir vinnubrögð sín, sem eru á par við þau sem búast mætti við af límsniffandi gagnfræðanemum (ekki svo að skilja að ég álíti að gagnfræðanemar sniffi […]