Daily Archives: 10. desember, 2005

Sænsk skipulagni 1

Í morgun mætti ég í vinnuna öllum að óvörum. Það kom mér svo aftur að óvörum, vegna þess þetta er fasta vinnuhelgin mín. Það kom svo uppúr dúrnum að allir héldu að ég hefði tekið mér frí. Vissulega hafði ég beðið um frí fyrir þremur vikum til mánuði, en ég hætti við að taka það […]