Daily Archives: 14. desember, 2005

Af Vostúni 8

Haft eftir glæpamanni: „Við þurfum að steypa Saddam Hussein af stóli, því hann á gereyðingarvopn og fyrir því er hann hættulegur. Þannig tryggjum við öryggi heimsins.“ Haft eftir sama glæpamanni, nokkru síðar: „Við þurftum að steypa Saddam Hussein af stóli, því hann var hættulegur, jafnvel þótt hann ætti engin gereyðingarvopn. Þannig tryggðum við öryggi heimsins.“ […]

Risarnir tveir 5

Ljósmynd tekin í Skotlandi árið 1930. Þórbergur lengst til vinstri, Halldór lengst til hægri. Á myndinni sést glögglega karaktermunurinn á þeim. Tekið að láni frá Gljúfrasteini.

Að vakna 0

Í nótt vaknaði ég við umferðarniðinn frá Sæbrautinni. Það hefur ekki gerst áður og ég skil ekki hvers vegna það heyrðist svona hátt í honum. Nú veit ég að hljóð berst betur í vatni, en varla hefur rignt svo mikið. Ég varð ekki einu sinni var við neina rigningu, hvað þá syndaflóð.