Daily Archives: 24. desember, 2005

Aðfangadagur jóla anno 117 post Þórbergur 6

Eru jól? Mér finnst þau ekki eigi að koma fyrr en eftir viku. Hvernig væri að hafa aðfangadag alltaf á fyrsta almennilega snjódegi desember eða seinna? En það er lítið hægt að gera í því núna, svo ég óska öllum (þér líka) æðislegra jóla og góðs gengis við að fræsa út skötulyktina frá því kvöldinu […]