Daily Archives: 26. desember, 2005

Jólagjafir o.fl. 2

Margt fékk ég ágætt í jólagjöf nú í ár. Raunar fékk ég flesta pakka, aldrei þessu vant. Þegar ég var lítill fékk ég iðulega flesta pakka, vandist svo af því upp úr gelgjunni og finnst það núna ekkert skemmtilegt að fá fleiri pakka en aðrir. Af því sem ég fékk mætti helst nefna ljóðabókina Hætti […]