Daily Archives: 7. janúar, 2006

Bloggað frá Partaharju 3

Finnland er ekki að ástæðulausu nefnt land hinna þúsund vatna. Hins vegar segir það lítið um fjölda trjáa hér. Finnland er einn skógur, svo hér er alltaf logn, snjórinn liggur þungur yfir öllu og skammdegið er síst skemmra en á Íslandi, raunar sér aldrei til sunnu. Stundum finnst mér ég heyra í spangóli úlfa. það […]