Daily Archives: 12. janúar, 2006

Fullmikið af því góða 0

Stundum er erfitt að vita hvernig manni líður og óljóst hvernig manni á að líða. Það hefur verið fullmikið af því undanfarið og meðfylgjandi heimskupör hafa verið framin. Afleiðingar þeirra þarf að fást við í réttri röð, en þá kemur sama vandamál upp aftur. Þetta er erfitt manni sem allt vill hafa á hreinu.

Finnland kvatt 8

Ég hef merkilega lítinn áhuga á að fjalla nánar um Finnland á þessari síðu, eins og annars stóð til, annað en að ferðin var í senn ógleymanleg og hálfsúrrealísk á köflum, jafnt erfið og frábær. Það skiptust sumsé á skin og skúrir eins og vera ber. Gleggst man ég eftir stemmningunni sem jafnan helltist yfir […]