Daily Archives: 15. janúar, 2006

Margþætt færsla 1

Pólskir fánar prýða alla snjóplóga núorðið. Ætli arðrændir pólskir verkamenn á Íslandi séu loks að vakna til meðvitundar og samkenndar hver með öðrum? Gott ef satt reynist. Bóndadagur á næstu grösum. Mér væri nær að eignast kærustu fyrir þann tíma. Svo er konudagurinn í september, en þá fær karlinn að stjana við við sína, eins […]

Sannindi dagsins 0

Jussi er hammaslääkari. Þó ekki í orðsins fyllstu merkingu.

Grodin 0

Allt er nú til.

Villt partí og uppáferðir 3

Partíhaldarar í blokkinni minni eru óvinir mínir. Þeir sem ríða sérlega hávært í blokkinni minni eru líka óvinir mínir. Sparið nautnirnar fyrir sjálf ykkur! Þið búið í svo illa einangraðri blokk að þið gætuð allt eins verið að hamast á stofugólfinu hjá mér! Hvar er borgaralega siðgæðið núna, ha?!