Þingmennska

Það hlýtur að vera þægilegt að vera alþingismaður og þurfa aldrei að svara gagnrýni, vegna þess að öll gagnrýni er alltaf ótímabær, óskiljanleg og á lítið erindi inn í umræðuna. Ætli þetta sé það fyrsta sem menn læra þegar þeir setjast á þing, að segja aldrei neitt sem mögulega gæti haft merkingu.