Daily Archives: 23. febrúar, 2006

Gæluverkefnið tekur völdin 0

Ekki velur maður sér gæluverkefni eftir umfangi, svo mikið er ljóst. Sum hver virðast á stundum eins ómöguleg viðureignar og ef brúa ætti bilið milli Mars og Venusar (ath. myndmál). Þegar þannig viðrar skal ekki láta deigan síga heldur hella sér út í baráttuna af meiri krafti. Bara að passa upp á að gæluverkefnið nái […]