Daily Archives: 25. febrúar, 2006

Vor í Reykjavík 2

Vor í febrúar, snjór í apríl. Í smásögunni Snjór í apríl eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson reynist kynleg veðrátta vera þónokkur örlagavaldur. Læt vera að nýsprottnir laufsprotar reykvískra trjáa muni kúvenda mörgum lífum, en í það minnsta hafði ég ekki fundið fyrir svo tærum stemningum í lengri tíma, líkt og allt árið eins og það mun […]