Daily Archives: 2. mars, 2006

Dagurinn hingað til 5

Mætti í skólann, veikur sem ég er, í heldur vondum húmör. Komst raunar í gott skap eftir hressandi debatt um málvernd og stöðu íslenskrar tungu (takið eftir slettunum). Post hoc, þegar ég megnaði ekki að þreyja í aðgerðaleysi eftir næstu kennslustund, afréð ég að yfirgefa svæðið og steig upp í næsta vagn vestur í Laugarnes. […]