Daily Archives: 5. mars, 2006

Veikur og bitur 2

Veikindi mín hafa sett talsvert strik í reikninginn. Fyrir vikið er ég hvorki neitt sérlega upplitsdjarfur né bjartsýnn. Mér er farið að finnast sem hlutirnir gætu ekki verið mikið verri. Fyrir utan svo auðvitað að ég er því sem næst óvinnufær. Megna varla einu sinni að lesa á bók. Pynta mig samt til að sitja […]