Fyrirspurnir krefjast leiðréttinga: Nei, ég felli ekki hug minn til sætu bakarísstelpunnar. Fallegt afgreiðslufólk er konsept sem út af fyrir sig gæti verið áhugavert að skoða á huglægan, frumspekilegan máta, en heimilar ekki mikið persónulegra návígi en „góðan daginn“, ellegar gætu menn orðið fyrir þvílíkum medúsuhrifum að þeir breytist í stein. Hvur veit nema þaðan […]
Categories: Uncategorized