Daily Archives: 14. mars, 2006

Ritsmíðin enn og aftur 2

Finnst mér fyndið að hafa elt heimildir gegnum tæplega tvöhundruð ára sögu aðeins til rekast á botnlanga við endann og hafa þurft að þræða mig alla leið til baka og halda áfram í aðra átt? Nei, ekkert átakanlega. Nú er ég kominn að Erasmusi frá Rotterdam (1469-1517). Ef Lúther má ekki leiða útfrá honum er […]