Daily Archives: 17. mars, 2006

Senn vorar 2

Allt gengur eitthvað svo frábærlega þótt ekkert sé fullkomið. Ég er springandisk úr hugmyndum, skáldferillinn hefur tekið vaxtarkipp án verkja, ég hef endurheimt stjórn á náminu, ég er þvísemnæst kominn með vinnu á Borgarbókasafninu, upplestur í uppsiglingu, starfslok á vinnustað dauðans væntanleg innan sex vikna og, best af öllu, senn kemur vorið. Aukinheldur tekur nú […]