Daily Archives: 25. mars, 2006

Lóan er komin 0

Lóan kom víst í dag, eins og raunar sést hefur á veðrinu, sól logn og hlýindi. Litadýrðin yfir borginni um sólsetur var líka afar falleg. Gærkvöldið sem ég eyddi í miðbæ Reykjavíkur var aftur á móti ekki fallegt. Einhver dansgólfsreykingadóni brenndi gat á vinstri hönd mína. Það er ekkert nema fávitaskapur að reykja í miðri […]