Daily Archives: 10. apríl, 2006

Vaknað í auga stormsins 5

Lífið er skrítið. Maður veit aldrei hvað hver nýr dagur ber í skauti sér. Enn sem komið er ætlar þessi dagur að vera grár og viðburðalítill. Því bíð ég við símann eftir góðum fréttum. Það er orðið of langt síðan ég fékk góðar fréttir.