Daily Archives: 11. apríl, 2006

Útrás – Takk 0

Á laugardaginn fór ég í fermingarveislu þar sem allir ættingjar mínir voru að ræða einhvern söngleik sem þau höfðu séð í Lundúnum. Þau höfðu öll séð hann. Þetta er raunar alveg týpískt fyrir föðurætt mína, en samt stóð ég sjálfan mig að því að velta því fyrir mér hvernig á þessu gæti staðið, hvað það […]