Daily Archives: 2. maí, 2006

Leigujörð 2

Jörðin, að mér skilst, mun vera kringum 520.000.000.000 m2 að flatarmáli. Ef við deilum heiminum niður í 50 m2 svæði og miðum við 75.000 króna leigu á mánuði fyrir hvert þeirra svæða, þá kostar um 780.000.000.000.000 krónur á mánuði að leigja jörðina. Útreikningar miðast við íbúð Þórunnar Ólafsdóttur í Þingholtunum.