Daily Archives: 12. maí, 2006

Málverk dagsins 4

Emil og Kári eru svo duglegir við að uppnefna mig rómantíker að mig langar til að deila með ykkur einu raunsæismálverki. Verkið heitir Żydówka z cytrynami og var málað af Pólverjanum Aleksander Gierymski árið 1881. Á íslensku gæti verkið heitið Gyðingkona með sítrónur. Smellið á myndina til að stækka hana (ath. opnast ekki í nýjum […]